Vika 1 (Mán
30.júlí – fim 2. Ágúst (4 æf)) krónur 5.000.-
Vika 2 (þri
7. Ág – 10. Ágúst(4 æf)) krónur 5.000.-
2 vikur (báðar) (8
æfingar) 10.000.- krónur
Æfingar eru kl. 11.30 upp á Kaplakrika á hlaupabrautinni, og er hver æfing klukkutími.
Takmarkaður fjöldi er á æfingarnar.
Fókusað
verður á hraðaþjálfun, hlaupastíl, og styrktarþjálfun/sprengikraft. Á æfingum
munum við vinna í stílþjálfun, spretta (í allar áttir), og enda svo á
styrktarþjálfun. Æfingarnar verða fjölbreyttar og skemmtilegar, ásamt því að vera lærdómsríkar. Ég mun einnig afhenda heimaprógram í lok námskeiðisins. Í vetur verð ég svo með unglinganámskeið 1x í viku í 6 vikur, meira um þá á næstunni.
Skráning er hafin í silja@siljaulfars.is , sendu mér einnig línu ef þú hefur einhverjar spurningar.
Snerpu kveðja
Silja Úlfars
Hér eru myndir úr júní námskeiðinu :)
No comments:
Post a Comment