Ég mun testa íþróttamennina í stuttum sprettum með tímatöku tæki sem ég á, ásamt því að við munum taka nokkur hopptest.
Þátttakendur munu æfa frítt undir minni leiðsögn, fá mánaðarkort í Sporthúsið, fatnað frá ADIDAS, fæðubótavörur frá Líkama og Lífsstíl, ásamt því að íþróttamenn fá aðgang að sjúkraþjálfara og næringarfræðing.

Á laugardag mun ég draga heppna íþróttamenn sem fá Silju dekur frítt í mánuð, en við byrjum strax í næstu viku.
Til mikils að vinna J
Silja Úlfars
No comments:
Post a Comment